Sorpstöð Rangárvallasýslu á Facebook.

Þriðjudagur, 26. febrúar 2019

Sorpstöð Rangárvallasýslu er komin með Facebook síðu.

Á þessari síðu munu koma inn tilkynningar frá sorpstöðinni, upplýsingar um sorphirðu í heimahúsum, flokkun á grenndarstöðvum og Strönd. Einnig munu koma inn fróðleiksmolar um flokkun og endurvinnslu.

Það er von okkar að þessi síða muni bæta upplýsingaflæði um sorpmál í Rangárvallasýslu.

 

Hér fyrir neðan er krækja á Facebook síðu Sorpstöðvar Rangárvallasýslu:

 

 

https://www.facebook.com/sorpstodrangarvallasyslu/