Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. auglýsir sumarhreinsun

Miðvikudagur, 13. maí 2020

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. auglýsir sumarhreinsun fyrir fasteignaeigendur í Rangárvallasýslu, dagana 22. maí til 25. júní  2020.

Til að sjá fyrirkomulag og tímasetningar þarf að smella á krækjuna hér fyrir neðan, en þá birtist auglýsingin í heild sinni:

Sumarhreinsun 2020