Sundlaugin á Laugalandi verður lokuð þriðjudaginn 26.09.2017

Mánudagur, 25. september 2017

Loka þarf fyrir heitavatnið vegna vinnu við borholuna því verður sundlaugin lokuð allan daginn.