Tilkynning frá Sorpstöð

Miðvikudagur, 5. ágúst 2020

Vegna þjónustuskoðunar sorpbifreiðar þá færist losun í Eyjafjöllum sem vera átti á morgun fram á föstudaginn (7. ágúst) og losun sem vera átti þá (gul á sorphirðudagatali) færist fram í næstu viku. Verið er að losa plast og lífrænt.

Biðjumst velvirðingar á þessum töfum.