Tilynning til íbúa á veitusvæði Rangárveitna

Föstudagur, 13. desember 2019

Mikið álag er nú á hitaveitunni enda frostið mikið. Í svona tíð er mikilvægt að allir notendur hitaveitunnar fari vel með heita vatnið; láti alls ekki renna í heita potta, hafi glugga lokaða og dyr ekki opnar lengur en nauðsyn krefur til að halda hitanum inni. Sundlaugin verður lokuð á meðan á kuldakastinu varir.

Starfsfólk Veitna þakkar skilninginn