Viðhald girðinga meðfram Hringveginum um Ásahrepp

Miðvikudagur, 25. apríl 2018

 

Ásahreppur auglýsir eftir aðila til að sjá um viðhald á veggirðingum meðfram Hringveginum í sveitarfélaginu.

Umsóknarfrestur er til 8. maí nk. og umsóknum skal skilað skriflega á skrifstofu sveitarfélagsins eða með tölvupósti á netfangið asahreppur@asahreppur.is